Áramótaveisla Hvíta Riddarans verður í dýrari kantinum í ár. Hreimur (Land og synir) og Vignir Snær (Írafár) fóru á kostum í fyrra og ætla ekki að vera síðri í ár! Þeir halda öllum á tánum langt fram á morgun ásamt hljómsveit. Forsala miða hefst annan í jólum, 26. desember á Hvíta Riddaranum.... [ Hvíti Riddarinn | 31.12.2015 23:59 til None ]
↧