Stórsöngvararnir Garðar Thór, Gissur Páll, Dísella og Valgerður Guðna verða Óperudraugar um áramótin en söngvararnir blása til hátíðartónleika í Hörpu og Hofi á Akureyri. Sérstakur gestur þeirra verður Rúnar Kristinn Rúnarsson sem er nýútskrifaður frá Guildford sviðslistaskólanum í Bretlandi.... [ Harpa | 30.12.2015 20:00 til None ]
↧