Laugardaginn 31. október kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi sýning Hugsteypunnar Umgerð. Á sýningunni gefur að líta marglaga innsetningu sem unnin er sérstaklega inn í rými Ketilhússins. Í neðra rýminu blandast margvíslegur efniviður við málaða fleti og ljósmyndir í ýmsum... [ Listasafnið á Akureyri | 31.10.2015 None til 13.12.2015 ]
↧