Boðið er upp á leiðsögn á ensku í Hafnarhúsi í sumar. Leiðsögnin hefst kl. 16. Aðgangseyrir á safnið er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa. Í Hafnarhúsi standa nú yfir sýningarnar RÍKI – flóra, fána, fabúla og Tilurð Errós 1955-1964. Sýningin RÍKI – flóra, fána, fabúla veitir áhorfendum... [ Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur | 17.6.2016 16:00 til 16:45 ]
↧