Þriðja Secret Solstice hátíðin verður haldinn hátíðlega 17-19 Júní 2016! Það er okkur ánægja að kynna fyrstu listamenn fyrir árið 2016! Of Monsters and Men, Kerri Chandler, Deetron, Amabadama, Högni Egilsson og Lady Leshurr voru tilkynnt ásamt fleiri listamönnum og verða fleiri listamenn kynntir til... [ Laugardalur | 16.6.2016 12:00 til 19.6.2016 22:00 ]
↧