Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu blæs til viðhafnartónleika í samstarfi við Bandalag kínverskra listamanna og kínverska sendiráðið á Íslandi. Tilefnið er 45 ára afmæli diplómatískra tengsla íslenska lýðveldisins við Alþýðulýðveldið Kína. Á þessum einstaka viðburði verður hægt að hlýða á þjóðleg... [ Harpa | 12.6.2016 17:00 til 19:00 ]
↧