Hin ýmsu lögmál og birtingarmyndir nautnar eru útgangspunktur sýningarinnar. Listamennirnir fjalla um hugtakið hver frá sínu sjónarhorni og forsendum og efna til orðræðu um hlutverk nautnar í heimspekilegu, listrænu og veraldlegu samhengi. Í verkunum má sjá þráhyggjukenndar birtingarmyndir... [ Listasafnið á Akureyri | 11.6.2016 15:00 til 21.8.2016 ]
↧