Brúðubílinn heimsækir Árbæjarsafn þriðjudaginn 7. júní kl. 14. Í júní er Brúðubílinn alveg stútfullur af óþekktarormum. En sem betur fer læra allir að vera góðir í lokin. Lilli stríðir Dúski sem er algjörlega bannað, því Dúskur er svo vænn, Gutti kemur í heimsókn og við syngjum saman Guttavísurnar... [ Árbæjarsafn | 7.6.2016 14:00 til 15:00 ]
↧