Vikuna 6. til 11. júní verður haldinn bókamarkaður á 1. hæð Bókasafns Kópavogs aðalsafns í Hamraborg 6a. Þar er hægt að gera góð kaup á alls konar bókum, hljóðbókum og tímaritum.... [ Bókasafn Kópavogs | 6.6.2016 10:00 til 11.6.2016 17:00 ]
↧