Laugardaginn 4. Júní kl. 14.00 verður opnuð sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar, sem að þessu sinni ber heitið Mannfélagið. Á sýningunni eru verk eftir 21 listamann, aðallega málverk, en einnig er þar að finna ljósmyndaverk og skúlptúr. Elstur þessara listamanna er Ásgrímur Jónsson (1876-1958)... [ Listasafn Reykjanesbæjar | 4.6.2016 14:00 til 21.8.2016 17:00 ]
↧