Partýstjórinn snýr aftur í Ölhúsið Allir smellirnir frá ´80 og ´90 tímanum fá að hljóma í blöndu sem kemur okkur í gírinn frá því að við vorum með sítt að aftan, gengum í kínaskóm og Buffalóskóm og settum glimmer í kinnarnar. Það er að sjálfsögðu um að gera að mæta í rétta "djammgallanum" í takti... [ Ölhúsið - Ölstofa Hafnarfjarðar | 4.6.2016 22:00 til 23:59 ]
↧