Harpa Þorvaldsdóttir og Ingunn Huld Sævarsdóttir gáfu báðar nýverið út sínar fyrstu breiðskífur: Embrace - Harpa Thorvalds Fjúk - Ingunn Huld Þær munu leika lög af plötunum sínum sem og hugljúf jólalög á Tjarnarbarnum kl. 20 að kvöldi þriðjudags þann 22. desember.... [ Tjarnarbarinn | 22.12.2015 20:00 til None ]
↧