Óperudagar í Kópavogi blása til kabarettkvölds í Garðskálanum í Gerðarsafni. Opið svið - þeir sem vilja troða upp og flytja kabarett tónlist eru hjartanlega velkomnir sem og þeir sem vilja hlýða á - og það skemmir ekki að dreypa á rauðvínstári um leið. Garðskálinn verður opinn og þar verður hægt að... [ Gerðarsafn | 3.6.2016 21:00 til 23:00 ]
↧