Áhorfendur í Óperugöngunni verða leiddir um hjarta Kópavogs og mega búast við alls kyns uppákomum meðan á henni stendur. Ekki verður nákvæmlega gefið upp hvað þar mun eiga sér stað en gestir eru hvattir til að koma í þægilegum skóm - þótt gangan verði að vísu ekki mjög löng! Óperugangan tekur... [ Gerðarsafn | 3.6.2016 18:00 til 19:45 ]
↧