Flamenco Today er flamenco sýningin í hæsta gæðaflokki. Í sýningunni fær áhorfandinn að kynnast mörgum af helstu stílum og afbrigðum flamenco dans og tónlistar. Sýningin er unnin í samvinnu við Spænska kvikmyndaleikstjórann Carlos Saura sem vakti heimsathygli fyrir þríleik sinn um spænska... [ Harpa | 3.6.2016 20:00 ]
↧