Á tónleikum okkar í Hörpu í fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist. Við flytjum ykkur perlur íslenskra sönglaga, þjóðlög, sálma og ættjarðarsöngva. Tónleikar í þessari röð eru komnir á fjórða hundraðið og hafa verið fastur liður í sumardagskrá Hörpu frá opnun hússins. Listrænn... [ Harpa | 3.6.2016 17:00 til 18:00 ]
↧