Nær-Fjær Líkt og áður er náttúran í forgrunni í málverkum Árna Rúnars Sverrissonar. Í verkum hans er athygli áhorfandans beint frá hinu hefðbundna sjónarhorni, sem hann hefur alla jafna á náttúruna í sínu víða samhengi að smáveröld steina og harðgerðra plantna sem þrífast á vindsorfnu og... [ Gallerí Grótta | 2.6.2016 17:00 til 24.6.2016 17:00 ]
↧