Einn-leikur er dans- og tónlistarverk þar sem ólíkir listheimar kallast á og vinna saman. Líkaminn er hljóðfæri mannsins og kallast á við lifandi hljóðfæratónlist. Tryggvi Geir sýnir frumsamið dansverk, Einn-leikur, en Friðrik og Sóley leika undir frumsamið efni og spuna í bland við þekktari verk.... [ Tjarnarbíó | 21.12.2015 21:00 til None ]
↧