Hinn árlegi Jólamarkaður Reykjavíkurborgar verður að þessu sinni í Fógetagarðinum, steinsnar frá bæði skautasvellinu á Ingólfstorgi og Oslóartrénu á Austurvelli. Markaðurinn verður í stóru upphituðu tjaldi þar sem yfir 20 söluaðilar munu m.a. selja ýmiskonar góðgæti, skartgripi, fatnað og ýmislegt... [ Fógetagarðurinn | 21.12.2015 14:00 til 22:00 ]
↧