HAVOK eru mörgum íslenskum metalhausum góðu kunnir, meðal annars eftir frábæra tónleika þeirra í Egilsbúð á Eistnaflugi 2014. Þar trylltu þeir lýðinn með thrash keyrslu sinni af gamla skólanum sem fékk gamla thrashara til að liðka vel á hálsvöðvunum. En HAVOK eru búnir að vera að og gera út frá... [ Húrra | 31.5.2016 21:00 til 22:00 ]
↧