Til að fagna sumri býður Norræna húsið öllum krökkum – og fjölskyldum þeirra – á hina árlegu Vatnsmýrarhátíð - sunnudaginn 29. maí frá klukkan 13:00- 15:00. Hlökkum til að sjá ykkur! Það verður margt um að vera bæði inni og úti, og glæný íslensk leiktæki frá Krumma verða tekin í notkun. Dr. Bæk... [ Norræna húsið | 29.5.2016 13:00 til 15:00 ]
↧