Rithöfundurinn Gerður Kristný sækir efniviðinn í ritsmiðjuna innan veggja Norræna hússins en þar stendur nú yfir sýningin Veðurdagbækurnar (The Weather Diaries). Sýningin býr yfir ævintýralegum myndheimi og dularfullum sögum sem verður að segja Í ritsmiðjunni fá krakkar á aldrinum 9-14 ára tækifæri... [ Norræna húsið | 29.5.2016 11:00 til None ]
↧