Hverfisgallerí kynnir með ánægju aðra einkasýningu Kristins E. Hrafnssonar hjá galleríinu. Sýningin dregur heiti sitt af lykilverki sýningarinnar sem er stór og mikill stálskúlptúr sem samanstendur af tveimur áttungum úr kúlu. Í verkum Kristins má greina heimspekilegan þráð og vangaveltur um rúm og... [ Hverfisgallerí | 28.5.2016 16:00 til 2.7.2016 ]
↧