Hvernig leitar samtímalist fanga í ríki náttúrunnar? Listasagan endurspeglar frá upphafi vega áhuga manneskjunnar á lífríki jarðar en í seinni tíð hefur orðið umbylting á viðhorfi manna þar á. Vísindalegar uppgötvanir hafa kollvarpað gamalgrónum hugmyndum með aukinni innsýn í smæstu einingar lífsins... [ Hafnarhús - Listasafn Reykjavíkur | 28.5.2016 16:00 til 18.9.2016 ]
↧