Óperudagar í Kópavogi hefjast með splunkunýrri óperu, Fótboltaóperunni eftir Helga Rafn Ingvarsson, sem frumflutt verður í Salnum, laugardaginn 28. maí kl. 13. Hátíðin verður sett með þessari nýstárlegu óperu en að loknum flutningi verður gestum boðið að líta baksviðs til að kynnast hvernig... [ Salurinn í Kópavogi | 28.5.2016 13:00 til 16:00 ]
↧