Calmus Waves er dansverk við tónverk sem samið er í rauntíma af tónskáldum, dönsurum og hljóðfæraleikurum með tónsmíðaforritinu CALMUS Composer. Tónskáldið og danshöfundurinn byggja upp ramma sem svipar til spunaramma fyrir alla til að vinna innan. Dansararnir bera á sér hreyfiskynjara sem senda... [ Borgarleikhúsið | 26.5.2016 21:00 til 22:00 ]
↧