Á morgun kemur Torontó kór, The Toronto Choral Society, í heimsókn í Ráðhúsið. Kórinn er í menningarferð um Ísland og hefur þegar sungið í Skálholti. Geoffrey Butler stjórnar 52 meðlimum Torontó kórsins í sal Ráðhússins á morgun 25. maí klukkan tólf á hádegi. Sendiherra Kanada, Stewart Wheeler... [ Ráðhús Reykjavíkur | 25.5.2016 12:00 til 13:00 ]
↧