Alþjóðlega vísnasveitin Spottar verður með tónleika í Peterson svítu í Gamla bíói miðvikudaginn tuttugasta og fimmta maí, kl. 20:00. Á efnisskránni eru lög eftir Vreeswijk, Hank Williams, Megas og fleiri góðskáld. Einnig flytur bandarískur gestasöngvari, Grace O'Friel, nokkur lög af plötunni... [ Petersen svítan | 25.5.2016 20:00 til None ]
↧