Enn og aftur ætlum við að halda íslenskt open-mic kvöld á Gauknum! Kynnir og umsjónarmaður þessara kvölda er hin sívinsæla Bylgja Babýlons! Bylgja hefur verið með uppistand á Íslandi og víða um Evrópu, hún er fastur liður í uppistandskvöldunum Hí á Húrra með Híenunum, og hún leiddi litla uppreisn í... [ Gaukurinn | 25.5.2016 20:30 til None ]
↧