Þriðjudaginn 24. maí standa Reykjavík Bókmenntaborg og Rauði krossinn á Íslandi fyrir dagskrá með Lenu Gorelik, rússnesk-þýskum gestarithöfundi í Bókmenntaborg og Önnu Láru Steindal, höfundi bókarinnar Undir fíkjutré. Lena, sem sjálf kom til Þýskalands sem kvótaflóttamaður, dvelur í Reykjavík og... [ Kaffi Slippur | 24.5.2016 16:30 til 17:30 ]
↧