Ómkvörnin verður haldin hátíðleg dagana 23. og 24. maí í Kaldalóni, Hörpu. Ómkvörnin er uppskeruhátíð ungra tónskálda frá Tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands þar sem glæný og fersk verk þeirra eru flutt í samstarfi við bæði hljóðfæraleikara skólans sem og tónlistarfólki annarsstaðar frá. Þessi... [ Harpa | 23.5.2016 17:00 til 18:00 ]
↧