Hanna Styrmisdóttir, sýningastjóri sýningar Berlinde de Bruyckere og listrænn stjórnandi Listahátíðar, leiðir gesti um sýninguna sunnudaginn 22. maí klukkan 14:00. Ferill belgísku myndlistarkonunnar Berlinde De Bruyckere hefur spannað þrjá áratugi en hún náði alþjóðlegri hylli á Feneyjatvíæringnum... [ Listasafn Íslands | 22.5.2016 14:00 til 16:00 ]
↧