Reggíið er að koma í fjörðinn og okkur getur farið að hlakka til mjaðmahnykkja í allt sumar. Laugardaginn 21. Maí hefjast leikar í Bæjarbíó þegar Amabadama og RVK Soundsystem blása til leiks í tvöfalt partí. Fyrst verða haldnir tónleikar fyrir krakka kl. 15:00. Miðaverð er aðeins 1000 kr... [ Bæjarbíó | 21.5.2016 15:00 til 17:00 ]
↧