Norðan þrír - á heimaslóðum Tenorarnir Snorri Snorrason og Birgir Björnsson eru báðir fæddir og uppaldir Akureyringar og hafa sungið mikið saman við góðan orðstír, þeir hafa verið í söngnámi hjá Kristjáni Jóhannssyni stórtenór sem varla þarf að kynna frekar og því er alveg tilvalið að fá hann í lið... [ Akureyrarkirkja | 21.5.2016 20:00 til 22:00 ]
↧