Menningararfleið okkar er í stöðugri mótun og breytingu. Til að varðveita þá þætti menningararfleið okkar sem eru hverfandi er mikilvægt að fanga þá og festa í minninu fyrir framtíðina í stað þess að skilja eftir óskrifað blað. Verkið „Hverfandi menning – Djúpið “ fjallar um menningu og samfélag... [ Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 21.5.2016 13:00 til 17:00 ]
↧