Á sýningunni Ljósmálun er gerð tilraun til að skoða ýmsar birtingarmyndir málverka í ljósmyndum úr íslenskri samtímalist. Hefðbundnar hugmyndir staðhæfa að listmiðlar séu fullkomlega aðgreindir og í eðli sínu og samsetningu einstakir. Samband ljósmyndunar og málaralistar hefur þó alla tíð verið... [ Listasafn Íslands | 19.5.2016 None til 11.9.2016 ]
↧