Sigga Dögg kynfræðingur er þekkt fyrir hispurlausan húmor í skrifum og fræðslu um kynlíf, en nú mun hún geyma fræðin og tala um sig persónulega og hvar og hvernig hennar áhugi á kynfræði kviknaði. Sýningin byggir á dagbókarskrifum hennar frá unglingsárum og fer hreinskilnislega (og stundum... [ Þjóðleikhúskjallarinn | 19.5.2016 21:00 til 23:30 ]
↧