Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar kraftmikil og stórbrotin málverk þar sem veðrið og náttúruöflin eru í aðalhlutverki. Austan rúmba er yfirskrift sýningarinnar sem nú stendur yfir í Gerðubergi. Í hugleiðingu um sýninguna segir Hrafnhildur Inga: „Veður, vatn og jörð... [ Menningarhús Gerðubergi - Borgarbókasafn | 17.5.2016 09:00 til 18:00 ]
↧