JoAnn Falletta og Orion Weiss eru í hópi virtustu tónlistarmanna vestanhafs. Falletta er aðalstjórnandi Fílharmóníuhljómsveitarinnar í Buffalo og Sinfóníuhljómsveitar Virginíu ásamt því að vera aðalgestastjórnandi Brevard-tónlistarmiðstöðvarinnar. Orion Weiss, píanóleikari, hefur komið fram með... [ Harpa | 12.5.2016 19:30 til 22:00 ]
↧