Hljómsveitin Nolo spilar allskonar tónlist, þeir spila allt sem þeir komast upp með. Tja, reyndar komast þeir alls ekki upp með allt saman og eru þá ýmist grýttir á sviði eða lamdir. En þeir halda ótrauðir áfram samt sem áður. Bláir og bólgnir. Þeir gera allt fyrir tónlistina. Þeir eru alls ekkert... [ Stofan Café | 19.12.2015 21:00 til None ]
↧