Sýningaropnun kl:15 laugardaginn 7. mai. Allir velkomnir. Sýningin er innblásin af göngu á Hvannadalshnúk vorið 2012. Fjöll og stórfenglegt landslag hefur alltaf heillað Díönu og hefur hún leitast við að beina linsunni að hvoru tveggja. Í fjallgöngum og ferðalögum á vit einstakrar náttúru hefur... [ Anarkía | 7.5.2016 15:00 til 28.5.2016 18:00 ]
↧