€žGulli Falk“ Þetta nafn er eins samofið íslenskri rokksögu og hægt er. Hvort sem fólk tengir hann við Fist, Gildruna, Exist, Dark Harvest, Audio Nation, Atómbræður eða eitthvað annað, þá er óumdeilt að þar er á ferð einn allra áhrifamesti gítarleikari í rokki og þungarokki sem Ísland hefur alið af... [ Spot | 6.5.2016 18:00 til 22:00 ]
↧