Föstudaginn 6. mai verður slegið í BingóVeizlu í tilefni árs afmælis Ölhússins sem við ætlum að halda upp á fyrstu helgina í mai. Vinningaskráin er að allsvakaleg að vanda og með stærra móti. Spilum 8 umferðir með alvöru græjum - Ekkert pennakrot. Stjórnendur eru þeir Bangsi og Júlli. Byrjum að... [ Ölhúsið - Ölstofa Hafnarfjarðar | 6.5.2016 21:00 til None ]
↧