Í tilefni þess að ástsælasti tónlistarmaður Akureyrar, Ingimar Eydal hefði orðið 80 ára á þessu ári ætlum við að efna til söngskemmtunar þar sem öll skemmtilegustu lög Hljómsveitar Ingimars Eydal verða flutt auk þess sem einhverjar sögur af hljómsveitarstjóranum fá að fljóta með. Helena... [ Græni hatturinn | 6.5.2016 21:00 til None ]
↧