Það er Blikktrommunni sérstakur heiður að kynna litsamann maímánaðar. Davíð Þór Jónsson er meðal fjölhæfustu tónlistarmanna landsins, jafnvígur á píanóleik, tónsmíðar, spuna og hljómsveitarstjórn auk þess sem hann leikur á ógrynni hljóðfæra. Hann hefur upp á síðkastið verið áberandi í hlutverki sínu... [ Harpa | 4.5.2016 20:00 til None ]
↧