Þann 8. og 9. apríl síðastliðinn fluttu nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga klukkustundar langa tónleikauppfærslu úr Töfraflautu Mozarts í Hveragerðiskirkju. Yfir 100 nemendur komu fram á þrennum tónleikum og var kirkjan fullsetin á þeim öllum. Söngnemendur og eldri strengjasveit bera uppi... [ Harpa | 3.5.2016 19:30 til 20:30 ]
↧