Aðrir tónleikar ársins í samstarfi Listvinafélagsins og Listaháskólans eru hátíðartónleikar í tilefni af níræðisafmæli Jóns Nordal síðastliðinn mars. Nemendur LHÍ munu flytja fjölbreytt úrval verka Jóns. Verkein sem flutt verða: Andað á sofinn streng, Ristur, Toccata, Sónata, Lux mundi... [ Hallgrímskirkja | 30.4.2016 14:00 til None ]
↧