SAMKÓR KÓPAVOGS heldur í söngferð á Snæfellsnesi laugardaginn 30. apríl 2016 og mun halda tvenna tónleika í ferðinni. Fyrri tónleikarnir verða í Frystiklefanum á Rifi og hefjast kl. 14:00. Seinni tónleikarnir verða í Stykkishólmskirkju kl. 17:00 en Breiðfirðingakórinn mun einnig taka þátt í þeim... [ Frystiklefinn | 30.4.2016 14:00 til 15:00 ]
↧