Schóbó er samstarfsverkefni og óvissuferð tveggja tónlistarmanna, þeirra Ólafs Björns Ólafssonar og Einars Scheving. Munu þeir leika svokallaðan funa, einskonar sambland af fálmi og spuna, á hin ýmsu hljóðfæri. Einar Scheving hefur komið víða við, gefið út þrjár plötur í eigin nafni og hlotið... [ Mengi | 28.4.2016 21:00 til 23:00 ]
↧