Bill Bailey, einn af ástsælustu grínistum Bretlands, kemur nú í fyrsta sinn til Íslands og heldur uppistandssýningu í Háskólabíói 28. apríl. Bill er Íslendingum góðkunnur úr gamanþáttunum Black Books þar sem hann lék á móti Dylan Moran auk þess sem hann er reglulega gestur hjá Stephen Fry í... [ Háskólabíó | 28.4.2016 20:00 til None ]
↧